• Kjarabarátta

    „Sæll“ sagði ég heldur kumpánlega við þennan heldur alvörugefna mann sem stóð gegnt mér. „Ertu ekki annars menntamálaráðherra?“ afréð ég að spyrja því að mig hafði lengið langað að ná tali af honum.  Ráðherrann starði eitthvað út í loftið og sagðist vera afar upptekinn. Hann dustaði ósýnilegt kusk af stífpressaðri skyrtuerminni og það rann upp…

    Lesa meira

  • Minni Hallgerðar

    Frá Laugarnesinu má líta úfið haf og akurbleik fjöll og birtist þá Hallgerður ein af fáum konum Íslendingasagna, með nokkur hold á beinum. Hún fær þó heldur slæma útreið í karlasamfélagi Njálunnar. Barnung fær hún harðan og undarlegan dóm frá frænda sínum.[1] Líklega hefur hún ekki verið nógu undirleit þegar frændinn virti hana fyrir sér…

    Lesa meira

  • Skötuveislan

    Finnst þér þetta virkilega gott? Já, mjög. En þetta er algjör óþverri! Af hverju segirðu það? Þetta er bara ógeðslegt! Mér finnst það ekki. Það er nú bara eitthvað að þér! Við erum nú alveg fleiri þarna úti sem borðum skötu. Ég skil það ekki. Það hlýtur að vera líffræðilega ómögulegt að koma þessu niður!…

    Lesa meira