















Það sem ég vildi sagt hafa

Þegar ein vinkona mín hlýddi á langt órímað ljóð sem geymdi frásögn af dularfullum atburði upp á heiði velti hún fyrir sér hver munurinn væri á ljóði og sögu. Mörkin eru alls ekki alltaf skýr enda rúmast hvorki skáldskapur né raunveruleiki endilega vel ofan í ferköntuðum boxum, sem síðan má stafla upp í minninu, eins

Fyrir jól birtast gjarnan metsölulistar hér og hvar sem gaman er að renna yfir til að sjá hvaða bækur eru vinsælastar hverju sinni. Það er sjálfsagt ánægjuefni fyrir höfund að sjá bók sína á slíkum lista því það er til marks um ánægju lesenda og ávísun á góða sölu. Metsölulistarnir birtast jafnan á neti, þar

Svartur hestur í myrkrinu eftir Nínu Björk Árnadóttur (1941-2000) kom út hjá Máli og menningu árið 1982. Bókin geymir 36 ljóð á 67 blaðsíðum og er skipt upp í tvo hluta. Sá fyrri ber yfirskriftina Með kórónu úr skýi og geymir 15 ljóð og sá seinni nefnist Fugl óttans en þar er 21 ljóð. Báðir hlutar gætu staðið sjálfstæðir og kannski fátt