Hnausþykkur andlitsfarðinn
skreyttur tattúveruðum augabrúnum
fölskum augnhárum og bleiku glossi
með brjóstin úti og lærin ber
á títuprjónshælum
er búrka Vesturlanda.

Hnausþykkur andlitsfarðinn
skreyttur tattúveruðum augabrúnum
fölskum augnhárum og bleiku glossi
með brjóstin úti og lærin ber
á títuprjónshælum
er búrka Vesturlanda.
Leave a comment