Biðstaða

Lengi fannst mér
biðin vond
en mér hefur lærst
að meta hana.

Hún teygir á tímanum
og gefur tóm
fyrir þann munað
að vera til.

Það er ekkert annað
að gera
en að vera.

Leave a comment