Hrafninn veit
að hann mun aldrei
ná fögrum tóni.
Það má litlu
skipta
því fátt er
fegurra
en þegar fingraðir
vængir hans
dansa við
vindinn.

Hrafninn veit
að hann mun aldrei
ná fögrum tóni.
Það má litlu
skipta
því fátt er
fegurra
en þegar fingraðir
vængir hans
dansa við
vindinn.
Leave a comment