Náðir

Himinninn
breiðir dúnmjúka
værðarvoð
yfir kyrrlátt strætið

lesljós
fær þó að loga
um stund

Mynd: JGT

Leave a comment