Sumarkoman

Vorið klappar hrjúfum vanga
sem veturinn hefur sett
mark sitt á
sorfið í hann skálar
og hoggið í hann hrufur
en með vorinu berst
vonin
um annað sumar

Leave a comment