Voðin

Dúnmjúk voðin
leggst
yfir gullhetturnar.

Senn fá þær
nýja kolla
úr bifandi skýjahárum.

Leave a comment