Hulda

Stundum ímynda ég mér að Hulda
hljóti að hafa fengið far fyrir rest.
Hún dvelji nú á blómlegri ey
„bak við sæ og silfurhvíta tinda“
og að þangað safni hún til sín
aðþrengdum skáldkonum.

Leave a comment