Þegar hún hafði lokið við
uppvaskið, breiddi
hún sængina vandlega yfir börnin
og bíaði þeim í svefn:
„það er margt, sem myrkrið veit“
kyssti á enni þeirra
og bauð þeim hlýlega góða nótt
gekk síðan inn á baðherbergi
og hófst handa við að sundurlima
karlmannsbúkinn sem lá í baðkarinu.
Myndin er eftir nemendur í MS, sjá hér.
Ljóðið er úr Metsölubókinni Broddum

Leave a comment