Sarpur

Hér verður leitast við að halda til haga ýmsu efni sem tengist kynhlutlausu máli.

  1. Ágætis byrjun
  2. Áhrif tungumálsins
  3. Greinar
  4. Kynhlutlausari enska
  5. Ýmsar heimildir

Berkeley professor explains gender theory

Prófessor Judith Butler fjallar um kyn og kyngervi út frá normum samfélagsins og frelsi fólks til að vera það sjálft.

Why Gender Equality Is Good for Everyone – Men Included

Prófessor Michael Kimmel fjallar um hvernig jafnrétti kemur sér vel fyrir öll, líka karlmenn.

How language shapes the way we think

Lera Boroditsky fjallar um hvernig tungumálið hefur áhrif á hugsun okkar.

Linguistic Relativity: How Language Shapes Thought

Hér er áþekkt efni og í Ted-fyrirlestrinum en sett upp sem teiknimyndasaga

Hættuleg málfarsumræða

Ingunn Hreinberg Indriðadóttir fjallar um mörk málfarsumræðu og hatursorðræðu og ræðir hvað gerist þegar mengi þeirra skarast. Þá kynnir hún einnig niðurstöður rannsóknar á eitraðri málfarsumræðu íslenskra málhafa á samfélagsmiðlum á árunum 2014–2022.

Linguistic Relativity: How Language Shapes Thought

Hér er áþekkt efni og í Ted-fyrirlestrinum en sett upp sem teiknimyndasaga

What Is Gender-Neutral Language?”: Oregon State Guide to Grammar

Dr. Ana Milena Ribero tekur dæmi um hvernig hægt er að gera ýmis nafnorð, fornöfn og ávörp á ensku kynhlutlausari.

Lit

Hér er

Ágústa Þorbergsdóttir. (2021, ágúst). Skýrsla um kynhlutlaust mál. Íslensk málnefnd. https://islenskan.is/wp-content/uploads/2022/12/Skyrsla-um-kynhlutlaust-mal.pdf

Eiríkur Rögnvaldsson. (2025). Málfarspistlar. Eiríkur Rögnvaldsson. Uppgjafaprófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands. https://uni.hi.is/eirikur/ritaskra/malfarspistlar/

Eiríkur Rögnvaldsson. (2024). Merking og notkun orðsins maður að fornu og nýju. Ásta Kristín Benediktsdóttir og Elín Björk Jóhannsdóttir (ritstj.): Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi. Fléttur VII, 131-159. Rikk.

Eiríkur Rögnvaldsson. (2022). Alls konar íslenska: Hundrað þættir um íslenskt mál á 21. öld. Forlagið – Mál og menning.

European Parliament. (2018). Gender-neutral language in the European Parliament. https://www.europarl.europa.eu/cmsdata/151780/GNL_Guidelines_EN.pdf

Gísli Pálsson. (2025, júlí). Tveggja-flokka kerfi er úrelt. Náttúrufræðingurinn. https://natturufraedingurinn.is/tveggja-flokka-kynjakerfi-er-urelt/?utm_medium=paid&utm_source=fb&utm_id=6797810199571&utm_content=6797810252171&utm_term=6797810206971&utm_campaign=6797810199571&fbclid=IwY2xjawLfjANleHRuA2FlbQIxMQABHg-H961WgTuthnwelz9WKhrD-l5oxJsvQGxp7NA6d-x50ayDQ9pz4hOz1DYk_aem_ns6VlBrn2mqXDnzDnEcDHw

Hildur Knútsdóttir. (2013, 9. apríl). Þegar tungumálið talar okkur. Knúz – femínískt vefrit. https://knuz.wordpress.com/2013/04/09/thegar-tungumalid-talar-okkur/

Hjorth-Nebel Miltersen, E., Clendenning-Jiménez, S., & Papadopoulos, B. (2025). Danish. Gender in Language Project. http://www.genderinlanguage.com/danish

Ingunn Hreinberg Indriðadóttir. (2025, 17. desember). Hættuleg málfarsumræða. Ritið: Tímarit Hugvísindastofnunar, 25(3), 91-116. https://ritid.hi.is/index.php/ritid

Kalamazoo college. (2022, september). Gender in German. Department of German Studies. https://german.kzoo.edu/why-learn-german/gender-in-german/

Samtökin ’78. (E.d.) Hinsegin frá Ö til A. https://otila.is/

Schachtenhaufen, Ruben. (2022, 15. júní). De fleste sprog i verden klarer sig fint uden ‘han’ og ‘hun. En side of fonetik og fonologi. https://schwa.dk/sprogsyn/de-fleste-sprog-i-verden-klarer-sig-fint-uden-han-og-hun/

Þorbjörg Þorvaldsdóttir. (2022). Kynhlutleysi í máli: Hvað er það? Tímarit Máls og menningar, 83(4), 78-87. https://tmm.forlagid.is/kynhlutleysi-i-mali-hvad-er-thad/?fbclid=IwY2xjawLLU3ZleHRuA2FlbQIxMQBicmlkETBoQTJjWWlKU01kbEpRZHhLAR6YhzoT5b2buAvjD6guxrOgGpXd7aLpHQim4LK0fTkFw8qHTUIqXvYeoXlZcQ_aem_M_XTkm7wvD6zf0Te-dkxLw