Tenglasafn
Hér fyrir neðan eru ýmsir gagnlegir tenglar á vefsíður og gagnasöfn um íslenskt mál, bókmenntir og fleira í þeim dúrnum
Málið
Vefgátt sem veitir upplýsingar um íslenskt mál og málnotkun úr fjölmörgum ólíkum gagnasöfnum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Íslenskar ritreglur sem gilda um stafsetningarkennslu í skólum og útgefið efni á vegum hins opinbera.
Opinber réttritunarorðabók um íslensku.
Íslenskt yfirlestrarforrit sem unnið er í samstarfi við Árnastofnun
Stuðningur við ritgerðasmíð og má þarna m.a. finna þýðingu og staðfærslu á APA-heimildaskráningakerfinu.
Safn tilvitnana, málshátta, orðtaka, spakmæla, dægurperla, slagorða og staðreynda
Vefsíða Íslenskrar málnefndar en hennar hlutverk er að veita stjórnvöldum ráðgjöf um málefni íslenskrar tungu.
Vefsíða Eiríks Rögnvaldssonar uppgjafaprófessors í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands.
Þrjátíu greinar um mannlegt mál og öll helstu svið íslenskrar málfræði – íslenskt nútímamál, sögu málsins og notkun þess
Vefrit um íslensku og önnur mál
Bókmenntir
Bandalag skrifandi stétta
Hlutverk MÍB er að efla bókmenningu á Íslandi ásamt því að kynna íslenskar bókmenntir erlendis og stuðla að aukinni útbreiðslu þeirra
Vefurinn er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Þar birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.
Bókmenntavefur Borgarbókasafnsins
Á vefnum má finna upplýsingar um íslenska samtímahöfunda, á borð við æviágrip höfunda, yfirlitsgreinar bókmenntafræðinga um höfundarverkið, persónulega pistla frá höfundunum sjálfum, ítarlegar ritaskrár og brot úr verkum, ásamt listum yfir greinar og umfjallanir um verkin.
Multilingual creative writing and the arts in Iceland
Bókmenntaþáttur sem fjallar um alls kyns bókmenntir
Bloggsíða þar sem konur með víðfeðman áhuga á bókmenntum skrifa um hugðarefni sitt. Fjallað er um gamlar sem nýjar bækur, bókmenntaumræðu og ýmislegt annað sem tengist bókmenntum
Menningarvefur helgaður bókmenntaumfjöllun, leikhúsumfjöllun og ýmsum öðrum skrifum.
Félag rithöfunda og fróðra manna um glæpasögur. Markmiðið er að stuðla að viðgangi glæpasagna á Íslandi og kynna íslenskar glæpasögur í öðrum löndum
Ritstjóri er Ármann Jakobsson
Heimasíður höfunda
Andri Snær Magnason
Anton Helgi Jónsson
Arndís Þórarinsdóttir
Ágústína Jónsdóttir
Áslaug Jónsdóttir
Bergrún Íris Sævarsdóttir
Dagur Hjartarson
Eiríkur Örn Norðdahl
Elías Rúni
Elísabet Jökulsdóttir
Ewa Marcinek
Gunnar Gunnarsson
Gunnar Helgason
Halldór Laxness
Hallgrímur Helgason
Hallgrímur Pétursson
Haukur Már Helgason
Hildur Knútsdóttir
Hlín Agnarsdóttir
Hugleikur Dagsson
Ísak Gabríel Regal
Jakobína Sigurðardóttir
Jónas Reynir Gunnarsson
Jónas Hallgrímsson
Kristín Ragna Gunnarsdóttir
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir – Lóaboratoríum
Margrét Tryggvadóttir
Nanna Rögnvaldardóttir
Oddný Eir Ævarsdóttir
Ragnar Jónasson
Rán Flygenring
Sigrún Pálsdóttir
Sjón
Steinn Steinarr
Sverrir Norland
Svikaskáld – sex kvenna ljóðakollektív
Valgerður Þóroddsdóttir
Vilborg Davíðsdóttir
Þórarinn Eldjárn
Þórdís Helgadóttir
Þórbergur Þórðarson
Þórunn Valdimarsdóttir
Ævar Þór Benediktsson
Gagnasöfn
Netútgáfan er safn texta án höfundarréttar, fyrst og fremst Íslendingasögur, þjóðsögur, fornsögur og einnig Biblían.
Veitir aðgang að fjölda myndaðra handrita frá m.a. Árnastofnun, Árnasafni í Kaupmannahöfn og Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni.
Stafrænt safn sem veitir aðgang að milljónum myndaðra blaðsíðna á stafrænu formi af þeim prentaða menningararfi sem varðveittur er í blöðum og tímaritum frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi.
Á vefnum er landsaðgangur að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum og veitir öllum sem tengjast netinu um íslenskar netveitur aðgang að heildartexta greina fjölda tímarita og útdráttum greina
Leitargátt sem heldur utan um efni í íslenskum bóka-, lista-, minja- og ljósmyndasöfnum. Hægt er að finna bækur, tímarit, tímaritsgreinar, tónlist, myndefni, muni, listaverk, ljósmyndir og fleira.
Menningarsögulegt gagnasafn
Hlaðvörp um samfélag og menningu
Safn hlaðvarpa um m.a. bókmenntir á RÚV vefnum
Yfirlit yfir erlend bókmenntaverðlaun á síðu Miðstöðvar íslenskra bókmennta