Bjargir í anda leiðsagnarnáms – stöðugt í vinnslu! 

Þessi skapnaður hverfist um íslenskuáfanga. Skapnaðurinn á að geyma ýmsar bjargir námsefninu til stuðnings; ýmis sniðmát, ítarefni og dæmi um vel heppnuð verkefni sem eru til þess fallin að stuðla að betri skilningi á efninu og þar með að veita meiri ánægju en ella. Einnig má nálgast hér myndir úr vettfangsferðum.

Þessi vefnaður er í vinnslu og verður auðvitað ávallt og ævinlega því endalaust má breyta og bæta. Vonandi reynist hann þó nýtileg gangbraut á þroskagöngu nemenda um hinn fjölsótta menntaveg 🙂

Allar athugasemdir eru afar vel þegnar!

Hér má nálgast stutta könnun um mögulega gagnsemi vefsins

Mynd: JGT