Leikni- og hæfniviðmið:

  •  skilja, greina og beita hugtökum, svo sem myndmáli og stílbrögðum. 
  •  nýta sér bókmenntahugtök til skilnings á skáldverkum 
  •  setja fram mál sitt í ræðu og riti á gagnrýninn og rökstuddan hátt