Orð
Hér má finna nokkur vel valin orð, stundum ábyrg og vel ígrunduð og stundum minna eða alls ekki.
-

STOKKIÐ Á VAGNINN – Viðtal Jónu við sjálfa sig
Nú er farið að tíðkast (í tísku sumsé) að fólk taki viðtal við sjálft sig og er það sannarlega heppilegt ef enginn annar er tilbúinn til þess. Þá er ekki verra að hafa algjörlega í hendi sér bæði spurningar og svör. Jóna Guðbjörg Torfadóttir ákvað að stökkva á vagninn, enda löngum verið prýdd talsverðri sjálfsbjargarviðleitni. Það fer
-

Traffíkin í höfðinu
Mannshöfuð er nokkuð þungtorti Sigfús Daðason um árið.Það væri sök séref þar væri íþyngjandi viskanþað er þó sjaldnastþyngslin stafa af traffíkeinkum: Mynd: JGT
-

Varúð: Drykkurinn veldur ölvun og dómgreindarleysi!
Fyrir margt löngu var Þórarni Tyrfingssyni, þáverandi formanni SÁÁ og yfirlækni, og einhverjum fulltrúa frjálshyggjunnar, sem vildi auka aðgengi að áfengi, att saman í sjónvarpi. Þórarinn spurði þá hvort ekki væri nær að ræða það hvort áfengi ætti yfirleitt að vera löglegt. Þá setti frjálshyggjumanninn hljóðan, a.m.k. í minningunni. Það er vel óhætt að taka
-

Konur þurfa bara að vera duglegar að vara sig!
Konur þurfa að vara sig utandyra. Fríða Ísberg lýsir þessu býsna vel í smásögu sinni Heim, sem birtist í smásagnasafninu Kláða árið 2018. Þar segir frá því hvað fer í gegnum huga konu sem ákveður að ganga heim af barnum um miðja nótt, því það tekur því ekki að taka leigubíl þennan stutta spöl. Allan
-

Orð og kyn
Ég hef oft hrifist af ljóðum svonefnds Skerjafjarðarskálds, Kristjáns Hreinssonar. Þau geyma oftar en ekki beitta ádeilu og eru laglega ort. Kristján er maður orða og því fannst mér skjóta skökku við þegar grein hans Blindgötur og bönnuð orð birtist í Stundinni þann 10. júní síðastliðinn. Það er margt skrýtið í þessari grein og margar
-

Saga af mönnum
Einu sinni fyrir langa löngu bjuggu kóngur og drottning í ríki sínu og tveir menn í koti sínu. Dag einn komst annar maðurinn að raun um að hann væri ófrískur og varð þá aldeilis kátt í kotinu. Þegar barnið fæddist sagði annar maðurinn við hinn að mikið væri nú ánægjulegt að þeir eignuðust svona fallegt